banner
ţri 03.maí 2016 11:40
Hallbera Guđný Gísladóttir
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Einhversstađar ţarf ađ byrja
Hallbera Guđný Gísladóttir
Hallbera Guđný Gísladóttir
watermark Hallbera Gísladóttir - landsliđskona og leikmađur Breiđabliks.
Hallbera Gísladóttir - landsliđskona og leikmađur Breiđabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Úr leik í Pepsi-deild kvenna.
Úr leik í Pepsi-deild kvenna.
Mynd: Fótbolti.net
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Ég veit ekki afhverju en fyrir ári síđan settist ég fyrir framan tölvuna og skrifađi “pistil” um kvennaknattspyrnu. Ég hef aldrei áđur sest niđur og skrifađ pistil en mér fannst ég verđa ađ tjá mig. Mig langađi rosalega mikiđ til ţess ađ birta hann en svo nennti ég eiginlega ekki ađ standa í ţví. Nennti ekki ađ heyra í ţeim sem eru ósammála og nennti ekki ađ standa í ţví ađ ţurfa ađ svara fyrir mig. Fannst ţetta líka bara asnalegt. Mér finnst vođa gott ţegar ađrir nenna ađ tjá sig en sleppi ţví oftast sjálf, finnst gaman ađ lesa umrćđuna og fylgjast međ en tek engan sérstakan ţátt. Ég er ađ fara 100% útfyrir ţćgindaramman minn međ ţví ađ henda ţessu á netiđ en ég ber ábyrgđ sem afrekskona í íţróttinni ađ láta heyra í mér. Ţađ er ekki alltaf hćgt ađ treysta á ađ ađrir vinni verkiđ fyrir mann. Eftir ađ hafa fylgst međ ţeirri frábćru umfjöllun sem Dominos deild karla OG kvenna fékk, finnst mér ţessi pistill eiga vel viđ í dag, ţrátt fyrir ađ vera orđin ársgamall. (Sérstaklega í ljósi ţess ađ ég á von á ţví ađ pepsi deild kvenna verđi mjög spennandi í ár, mögulega aldrei veriđ sterkari)

Ég er alin upp á Akranesi sem eins og flestir vita er mikill fótboltabćr. Ég byrjađi ung ađ mćta á völlinn og var svo heppin ađ fá ađ fylgjast međ liđinu mínu taka á móti hverjum titlinum á fćtur öđrum. Mínar hetjur í fótboltanum voru Óli Ţórđar, Haddi Ingólfs, Steini Gísla og allir ţessir ótrúlega flottu fótboltamenn sem spiluđu fyrir ÍA. Ţeir voru stjörnur í mínum augum.

Á Akranesi var líka fullt af flottum fótboltakonum, eitthvađ sem ég hafđi ekki hugmynd um.
Í gegnum árin hef ég ţurft ađ sćtta mig viđ ţađ ađ mín íţrótt skipti ekki jafn miklu máli og íţróttin sem brćđur mínir og frćndur spiluđu, ţrátt fyrir ađ ég hafi lagt jafn mikiđ á mig og ţeir og hugsanlega meira. Foreldrar mínir og fjölskylda hvöttu mig ađ sjálfsögđu áfram en umhverfiđ sýndi mér ađ mín vinna var einfaldlega ekki jafn mikilvćg.
Kvennaknattspyrna á Íslandi fćr sorlega litla umfjöllun í fjölmiđlum og ţá mćta einnig sárafáir áhorfendur á deildarleiki. Áhuginn er einfaldlega ekki til stađar. Mér fannst ţetta ţví miđur eđlilegur hlutur og sćtti mig viđ ţetta áđur en ég fór erlendis ađ spila.
Áriđ 2012 fór ég til Svíţjóđar ađ spila međ liđinu Piteĺ IF. Ţađ sem kom mér mest á óvart viđ ţennan bć var ađ kvennaknatspyrna var vinsćlli heldur en karlaknattspyrna. Viđ fengum besta ćfingatíman, viđ fengum mun meiri umfjöllun í blöđunum og ţađ allra ótrúlegasta var ađ viđ fengum fleiri áhorfendur á leiki! Oftast voru áhorfendur í kringum eittţúsund en mest fóru ţeir upp í tvöţúsund og fimmhundruđ manns. Tilfinningin ađ spila fyrir framan fullan völl (ţó hann sé lítill) er ólýsanleg. En ţađ er líka tilfinning sem ég hef eiginlega aldrei upplifađ á mínum knattspyrnuferli.

Nú í vor var veriđ ađ ganga frá sjónvarpssamningi í Svíţjóđ sem gerir ţađ ađ verkum ađ ALLIR leikir í efstu deild kvenna verđa sýndir í sjónvarpi. Á Íslandi er oftast ekki sýnt frá kvennaleikjum í sjónvarpi. Stundum eru einhver mörk sýnd ef ţađ er hćgt ađ hafa upptökuvél á vellinum, en oftast er ţví einfaldlega sleppt. SportTV mun ţó “stream-a” valda leiki í sumar og fá ţeir hrós fyrir.

En hef ég einhvern rétt á ţví ađ kvarta? Eigum viđ ekki bara ađ vera ţakklátar fyrir ţađ ađ fjölmiđlar taki sér ţó tíma í ţađ ađ skrifa um helstu úrslit og markaskorara? Er ekki of mikiđ ađ ćtlast til ţess ađ viđ fáum almennilega umfjöllun og ađ einhverjir leikir séu jafnvel sýndir í sjónvarpinu? Ég veit ađ ţetta er dýrt og áhuginn er mun minni heldur en á pepsí deild karla. En máliđ er ađ einhversstađar ţarf ađ byrja. Ţetta ferli mun örugglega taka tíma og kanski munu bara örfáar hrćđur horfa á ţessa leiki til ađ byrja međ, en hugsanlega međ breyttu viđhorfi og betri markađssetningu er hćgt ađ auka vinsćldir kvennaknatspyrnunnar á Íslandi og ţar međ veita ungum fótboltastelpum og strákum fleiri kvenkynsfyrirmyndir.

En ţađ ţarf einhver ađ taka af skariđ og gera ţetta almennilega.

Ađ lokum ber ađ ţakka ţeim sem hafa lagt á sig mikla vinnu í ađ stuđla ađ bćttri kvennaknattspyrnu á Íslandi – sjáumst á vellinum í sumar.
Hallbera Guđný Gísladóttir, knattspyrnukona.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 19. mars 18:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 12. mars 17:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 02. mars 08:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 08. febrúar 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
laugardagur 24. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
16:00 Berserkir-Kári
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
14:00 Sindri-KV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-Einherji
Fellavöllur
14:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Kórdrengir
Kórinn - Gervigras
14:00 Úlfarnir-KB
Framvöllur - Úlfarsárdal
16:00 Vatnaliljur-Hörđur Í.
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
14:00 SR-Kormákur/Hvöt
Eimskipsvöllurinn
14:00 Elliđi-Mídas
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Léttir-GG
Hertz völlurinn
16:00 Afríka-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
17:00 Árborg-Álafoss
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Ísbjörninn-KFR
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
15:00 Ţór/KA-FH
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
17:00 Hamrarnir-Einherji
Boginn
sunnudagur 25. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-KFG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:30 Dalvík/Reynir-Ţróttur V.
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
16:30 KF-Fjarđabyggđ/Huginn
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
18:30 Tindastóll-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
mánudagur 26. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Norđur-Írland-Ísland
Showgrounds
ţriđjudagur 27. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Eistland
00:00 Slóvakía-Albanía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
23:59 Perú-Ísland
Red Bull Arena
Lengjubikar kvenna - A-deild
20:15 Stjarnan-Breiđablik
Kórinn
miđvikudagur 28. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
19:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
20:00 KFR-ÍH
JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 29. mars
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
14:00 KA-Grindavík
KA-völlur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-Kári
JÁVERK-völlurinn
14:00 Augnablik-Berserkir
Fagrilundur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
14:00 KV-Víđir
KR-völlur
14:00 KH-Sindri
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
15:00 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Boginn
17:00 Tindastóll-Álftanes
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-KF
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 KB-Ýmir
Leiknisvöllur
14:00 Úlfarnir-Kórdrengir
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Hvíti riddarinn-Elliđi
Varmárvöllur
14:00 Kormákur/Hvöt-Mídas
Akraneshöllin
14:00 SR-Skallagrímur
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Léttir-Árborg
Hertz völlurinn
14:00 Álafoss-Afríka
Varmárvöllur
16:00 GG-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
14:00 Ísbjörninn-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
13:00 Valur-ÍBV
Valsvöllur
laugardagur 31. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Leiknir F.-Fjarđabyggđ/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
mánudagur 2. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:00 Dalvík/Reynir-Tindastóll
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
16:00 Úlfarnir-Vatnaliljur
Framvöllur - Úlfarsárdal
fimmtudagur 5. apríl
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 KR-HK/Víkingur
KR-völlur
föstudagur 6. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
15:00 Slóvenía-Ísland
Sportni Park Lendava
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
20:00 Kórdrengir-Hörđur Í.
Leiknisvöllur
20:00 Vatnaliljur-KB
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
19:00 Árborg-GG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Ţróttur R.
Akraneshöllin
laugardagur 7. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Tékkland
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-
14:00 Undanúrslit-
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Mídas-Hvíti riddarinn
Leiknisvöllur
14:00 Elliđi-SR
Fylkisvöllur
15:00 Skallagrímur-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
16:00 Afríka-Léttir
Leiknisvöllur
17:00 Snćfell/UDN-Álafoss
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
14:00 Kóngarnir-KFR
Leiknisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Afturelding/Fram-Víkingur Ó.
Varmárvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
15:15 ÍR-Sindri
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Húsavíkurvöllur
16:00 Hamrarnir-Tindastóll
Boginn
sunnudagur 8. apríl
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Hörđur Í.
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-ÍH
Kórinn - Gervigras
ţriđjudagur 10. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Ţýskaland
16:00 Fćreyjar-Ísland
Ţórshöfn í Fćreyjum
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 HK/Víkingur-Grindavík
Víkingsvöllur
miđvikudagur 11. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
20:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Einherji
Fjarđabyggđarhöllin
fimmtudagur 12. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
18:30 Haukar-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
20:15 Augnablik-Grótta
Fífan
laugardagur 14. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
17:00 Grindavík-Fylkir
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Víkingur Ó.
Bessastađavöllur
14:00 Afturelding/Fram-ÍA
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Sindri
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
16:00 Undanúrslit-A1 - A4
16:00 Undanúrslit-A2 - A3
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 ÍR-Fjölnir
Hertz völlurinn
föstudagur 20. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Víkingur Ó.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-ÍR
Fífan
laugardagur 21. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
14:00 Fylkir-HK/Víkingur
Fylkisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Ţróttur R.
Bessastađavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Keflavík
Vivaldivöllurinn
15:15 Fjölnir-Sindri
Egilshöll
sunnudagur 22. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
16:00 Einherji-Tindastóll
Boginn
mánudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:30 Haukar-KR
Gaman Ferđa völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
19:00 Völsungur-Hamrarnir
Húsavíkurvöllur
fimmtudagur 26. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
laugardagur 28. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 Fylkir-Haukar
Fylkisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
12:00 Undanúrslit-
12:00 Undanúrslit-
ţriđjudagur 1. maí
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 6. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-1R2 - 1R3
Leikv. óákveđinn
14:00 Undanúrslit-1R1 - 1R4
Leikv. óákveđinn
fimmtudagur 10. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Úrslitaleikur-