Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fim 03. maí 2018 21:50
Ívan Guðjón Baldursson
Þorsteinn Halldórs: Ekki bara efnilegar stelpur
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrstu umferð Íslandsmótsins og skoraði sex mörk í Garðabæ.

Þorsteinn Halldórsson þjálfari Blika var ánægður með frábæran sigur þar sem margir ungir leikmenn fengu tækifæri.

„Þær pressuðu okkur í byrjun og það var smá skjálfti í okkur en mér fannst við svara þeim. Við unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn," sagði Þorsteinn að leikslokum.

Þorsteinn er ánægður með ungu stelpurnar sem eru að stíga upp í aðalliðið eftir að hafa misst lykilmenn í atvinnumennsku.

„Þetta eru ekki bara efnilegar stelpur, þetta eru góðar stelpur, þetta eru stelpur sem eru virkilega góðar og ég hef bullandi trú á þeim.

„Ég sé enga ástæðu til að fara að ræða aldur eða eitthvað svona. Þær eru teknískar, fljótar og virkilega flottar."


Þorsteinn vildi ekki ræða um möguleika Blika á titlinum en segir það vera vitað mál að liðið spili til að vinna.

„Það er ekki oft sem Stjarnan fær sex mörk á sig, ég veit ekki hvenær það hefur gerst í deildarleik á Íslandi."
Athugasemdir
banner
banner