Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
Haraldur Freyr: Viljum helst vinna deildina
Óli Hrannar: Viljum auka breiddina sóknarlega
Brynjar Kristmunds: Þeim er ekki kalt, þeir vinna í frystihúsinu
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
   lau 03. júní 2017 16:29
Arnar Helgi Magnússon
Gunni Borg um sæti í Pepsi: Úff, þessi spurning sko!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunni Borg þjálfari Selfyssinga var sáttur eftir 1-0 sigur sinna manna á HK í Inkasso deildinni í dag. Jafnræði var með liðunum en Alfi Conteh skoraði sigurmark Selfyssinga rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  0 HK

„Við stýrðum leiknum og sýndum töluvert meiri gæði. Þeir voru duglegir, áttu sína hálfsénsa og allt það. Við hefðum átt að klára þetta hérna í blálokin þegar við fáum fjóra á móti marki. Gott að sigla þessu heim."

„Mér fannst við bara vera solid allan tímann, bara góðir. Misstum boltann aðeins en í gegnum leikinn bara nokkuð góður og héldum okkar plani vel. Við vissum hvað þeir ætluðu að gera og lokuðum vel á það."

Aðspurður hvort Selfyssingar horfðu til þess að ætla sér upp í Pepsideildina á þessu tímabili hafði Gunnar þetta að segja:

„Úff, þessi spurning sko. Auðvitað langar okkur það en það er hinsvegar ekki fyrsta markmiðið okkar. Ef það gerist þá gerist það bara, við erum bara að reyna að vinna fótbolta leiki og spila góðan fótbolta."
Athugasemdir
banner
banner