Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   sun 03. júní 2018 22:35
Egill Sigfússon
Gulli: Ég gef þeim sigurinn
Gulli hefur átt betri daga
Gulli hefur átt betri daga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tapaði 1-0 á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli í 7.umferð Pepsí-deildarinnar í kvöld. Fyrirliði Breiðabliks, Gunnleifur Gunnleifsson gerði skelfileg mistök í fyrra marki Breiðabliks þar sem hann missti boltann og fékk dæmt á sig víti, Gulli tók það algjörlega á sig.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Stjarnan

„Stjörnumenn voru góðir, þeir voru fastir fyrir eins og við bjuggumst við og reyndum að svara því en svo gef ég þeim sigurinn. Ég var bara of lengi að losa mig við hann."

Breiðablik vann fyrstu 3 leiki Pepsí-deildarinnar en hafa ekki unnið núna í 4 síðustu leikjum, Gulli sagði að þeir þyrftu að finna taktinn á ný.

„Við þurfum bara að ná taktinum aftur, við höfum spilað marga fína leiki eins og tapleikinn við Val og vorum líka með yfirhöndina gegn Víking. Þetta var kannski okkar slakasta frammistaða hingað til en það er bara eins og gengur og gerist í fótbolta og bara áfram gakk."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner