Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Gunnar Heiðar: Við héldum ekki áfram að gera það sem við erum góðir í
Jóhann Birnir: Eiginlega meira svekktur með hvað það kom smá óðagot á okkur
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
Árni Guðna: Þurfum að snúa þessum jafnteflum upp í sigra
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
Agla María: Ansi góð vika og við förum sáttar inn í helgina
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Arnar Gunnlaugs á nýja grasinu: Ótrúlegir hlutir gerst síðustu vikur
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
   sun 03. júní 2018 22:49
Egill Sigfússon
Gústi Gylfa: Alltaf verið að sparka í nokkra leikmenn hjá okkur
Gústi er enn að leita að fjórða deildarsigrinum
Gústi er enn að leita að fjórða deildarsigrinum
Mynd: Raggi Óla
Breiðablik tapaði 1-0 á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks sagði að sínir menn hafi verið ólíkir sjálfum sér í dag.

„Mér fannst við ólíkir sjálfum okkur í dag varðandi spilamennsku, við náðum ekki að halda boltanum nógu vel og féllum í þá gryfju að spila langa bolta sem er ekki okkar spil. Þeir voru bara grimmari en við og það skildi liðin að."

Stjörnumenn voru grimmir í dag og voru aðeins að sparka í Blikana og Gústi sagði að þeir vissu alveg að það myndi gerast.

„Það eru nokkrir menn þarna hjá okkur sem er alltaf verið að reyna sparka í en við verðum bara að þola það en ég kalla eftir því að dómarar taki betur á því."

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Stjarnan

Arnór Gauti Ragnarsson átti að byrja leikinn en var síðan kominn á bekkinn þegar leikur hófst, meiðsli aftan í læri komu í veg fyrir að hann spilaði.

„Hann var í vandræðum með lærið, aftan í læri og treysti sér ekki í að starta í dag."
Athugasemdir
banner
banner