Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
   sun 03. júní 2018 21:02
Ingimar Helgi Finnsson
Ingi Rafn: Æfi meira en hinir
Eldist eins og rauðvín
Eldist eins og rauðvín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Selfoss vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík í dag. Ingi Rafn Ingibergsson tryggði Selfyssingum sigurinn með marki í fyrri hálf leik.
Sigurinn lyftir Selfyssingum upp í 8. sætið og er stutt upp í næstu sæti fyrir ofan.

Ingi Rafn hefur farið vel af stað á þessu tímabili og hefur þessi 34 ára leikmaður skorað 3 mörk hingað til. Hann segist hafa æft betur en síðustu ár.

„Ég held að ég æfi bara aðeins meira en hinir strákarnir og hvíli mig aðeins meira líka. Ekkert groundbreaking stuff"

Ingi er svo tilbúinn í næsta leik sem er gegn Haukum á Ásvöllum.

„Við höfum átt erfitt með Hauka og þá sérstaklega á Ásvöllum, en við tökum þessa 2 sigurleiki og vonandi getum við gert eitthvað."
Athugasemdir
banner
banner