Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   mið 03. ágúst 2016 21:51
Elvar Geir Magnússon
Arnar Grétars: Voru ekki með hausinn rétt skrúfaðan
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með að ná aðeins einu stigi úr heimaleiknum gegn Fylki í kvöld. Leikar enduðu 1-1.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Fylkir

„Það hefur reynst okkur erfitt að spila gegn Fylki síðustu ár. Af 15 stigum síðustu ár höfum við fengið 3 stig. Fylkismenn eru þéttir og falla vel til baka og gera hlutina erfiða," segir Arnar.

Breiðablik komst yfir í leiknum.

„Við eigum að vera það góðir eftir að hafa komist yfir að við eigum ekki að fá mark á okkur. Það kom röð mistaka sem voru blóðug. Ég er drullufúll. Menn voru ekki alveg með hausinn rétt skrúfaðan á þegar Fylkir skorar og mörg atvik sem leiða að því."

„Við verðum að sækja þrjú stig í Víkina í næstu umferð ef við ætlum ekki að dragast aftur úr í þessari baráttu. Það verður helvíti erfitt."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar Arnar meðal annars um slaka stigasöfnun liðsins á heimavelli.
Athugasemdir
banner
banner
banner