Real Madrid vill tvo leikmenn Chelsea - Man Utd hefur áhuga á Vlahovic - Bernardo Silva íhugar að fara til Sádi-Arabíu næsta sumar
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Jökull óskar Víkingum til hamingju með titilinn: „Ekkert sálfræðistríð í því“
Gylfi: Ef við klárum þetta þá verður þetta sætara
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
Nacho Heras: Hugsaði jafnvel að ég ætti bara að gefast upp
Haraldur Freyr: Fann bara að orkan í okkur var frábær
Sindri Kristinn fullur þakklætis: „Ég er svo hamingjusamur að hafa náð þessu með félaginu mínu"
Hemmi Hreiðars: Held að fólk átti sig ekki á því
Dóri Árna: Svekkelsi að fá ekki betri stöður með útileikmann í markinu
Viktor Jóns: Með breytingum fara menn upp á tærnar
Björn Daníel líklega að hætta: Held það sé best að hætta á þessum nótum
   mið 03. september 2014 19:27
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Strákarnir í íslenska U21 liðinu skoruðu fjögur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá mörkin fjögur sem íslenska U21-landsliðið skoraði gegn Armenum á Fylkisvelli í dag.

Ísland á enn möguleika á því að komast í umspil fyrir EM en líklegast þarf stig í lokaleiknum gegn Frakklandi.

Lestu um leikinn: Ísland U21 4 -  0 Armenía U21

Ísland 4 - 0 Armenía
1-0 Hólmbert Aron Friðjónsson ('24)
2-0 Hólmbert Aron Friðjónsson ('57, víti)
3-0 Emil Atlason ('68)
4-0 Ólafur Karl Finsen ('89)
Athugasemdir
banner