Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá mörkin fjögur sem íslenska U21-landsliðið skoraði gegn Armenum á Fylkisvelli í dag.
Ísland á enn möguleika á því að komast í umspil fyrir EM en líklegast þarf stig í lokaleiknum gegn Frakklandi.
Ísland á enn möguleika á því að komast í umspil fyrir EM en líklegast þarf stig í lokaleiknum gegn Frakklandi.
Lestu um leikinn: Ísland U21 4 - 0 Armenía U21
Ísland 4 - 0 Armenía
1-0 Hólmbert Aron Friðjónsson ('24)
2-0 Hólmbert Aron Friðjónsson ('57, víti)
3-0 Emil Atlason ('68)
4-0 Ólafur Karl Finsen ('89)
Athugasemdir