Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 03. september 2015 19:06
Ívan Guðjón Baldursson
Milner hleypur mest í úrvalsdeildinni
Mynd: Getty Images
James Milner, leikmaður Liverpool, er sá leikmaður sem hefur hlaupið mest af öllum hingað til í ensku úrvalsdeildinni.

Milner hleypur að meðaltali 12.29 kílómetra á leik, aðeins meira en Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham.

Jack Colback hjá Newcastle er í þriðja sæti, en Aaron Ramsey og Morgan Schneiderlin koma þar næstir á eftir.

Gylfi Þór Sigurðsson er í þrettánda sæti listans með 11.17 kílómetra, rétt fyrir ofan Wayne Rooney sem hleypur 11.14km á leik.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner