Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   lau 03. október 2015 19:16
Daníel Geir Moritz
Bjarni Guðjóns: Hann var keyrður niður og rotaðist
Bjarni verður eins lengi og KR vilja hann
Bjarni verður eins lengi og KR vilja hann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég vildi fá faglega nálgun þó að það væri í raun lítið að keppa um fyrir okkur annað en það að við vildum sýna mikinn vilja í að fara í 42 stig,“ sagði Bjarni eftir 5-2 sigur sinna manna gegn Víkingum í dag.

Lestu um leikinn: KR 5 -  2 Víkingur R.

Gunnar Þór meiddist og var fluttur af velli en stuttu síðar yfirgaf hann svæðið í sjúkrabíl. „Hann var bara keyrður niður og rotaðist. Við vildum ekki taka einhverja sénsa þegar er hægt að fara með menn og láta skoða hvort sé allt í lagi með hausinn og ég held að það sé verið að gera það núna. Hann er ekki kominn til baka en hann steinlá bara.“

Bjarni segist ekki vera rétti maðurinn til að spyrja með sitt framhald í þjálfarastól KR. „Ég verð eins lengi og þeir vilja hafa mig. Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég verði áfram og við erum byrjaðir að vinna í vetrinum og svona.“ Bjarni gaf lítið fyrir að Jacob Schoop og Þorsteinn Már voru utan hóps í dag og sagði það vera vegna meiðsla.

Varðandi sumarið sagði Bjarni það ljóst að liðið ætlaði sér titla. „Við náðum þeim markmiðum ekki en við komumst í bikarúrslitaleikinn og erum í þriðja sæti, í Evrópukeppni, sem var grunnmarkmið algjört. Við endum þetta nokkuð vel og á jákvæðum nótum sem er góður undirbúningur fyrir það sem koma skal á næsta tímabili.“

Athugasemdir
banner
banner
banner