ţri 03.okt 2017 08:10
Elvar Geir Magnússon
Antalya
Fótbolti.net í Tyrklandi - Ćfingu Íslands seinkađ vegna hita
Icelandair
Borgun
watermark Ísland ćfir í Antalya en svćđiđ er mjög vinsćlt sem ćfingabúđir hjá fótboltafélögum um allan heim.
Ísland ćfir í Antalya en svćđiđ er mjög vinsćlt sem ćfingabúđir hjá fótboltafélögum um allan heim.
Mynd: NordicPhotos
Íslenska landsliđiđ er í Antalya í Tyrklandi í undirbúningi fyrir risaleikinn gegn heimamönnum sem fram fer á föstudagskvöld. Annađ kvöld mun liđiđ svo fljúga yfir til Eskisehir ţar sem leikurinn fer fram.

Ţegar ţessi frétt er skrifuđ er 27 stiga hiti í Antalya og samkvćmt upphaflegu plani ćtti ćfing íslenska liđsins ađ vera í gangi. Í gćr barst fjölmiđlum ţó tilkynning um ađ Heimir Hallgrímsson og hans menn hefđu breytt dagskránni vegna hitans.

Ćfing dagsins verđur klukkan 17 ađ stađartíma en ţá verđur hitinn ekki eins mikill.

Fótbolti.net mćtti til Antalya í gćrkvöldi og fylgist vel međ öllu í kringum leikinn en auk fjölda frétta á síđunni sjálfri verđa samskiptamiđlar okkar, til dćmis Snapchat og Instagram, iđandi af lífi.

Leikurinn sjálfur verđur 21:45 ađ stađartíma á föstudagskvöld, 18:45 ađ íslenskum. Hitastigiđ ćtti ţvi ekki ađ vera vandamál ţá en ljóst er ađ mönnum verđur heitt í hamsi í stúkunni.

Ólafur Ingi Skúlason, miđjumađurinn reyndi, býst viđ ćrandi hávađa á vellinum eins og hann sagđi í viđtali viđ útvarpsţátt Fótbolta.net.
Landsliđ - A-karla HM 2018
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Ísland 10 7 1 2 16 - 7 +9 22
2.    Króatía 10 6 2 2 15 - 4 +11 20
3.    Úkraína 10 5 2 3 13 - 9 +4 17
4.    Tyrkland 10 4 3 3 14 - 13 +1 15
5.    Finnland 10 2 3 5 9 - 13 -4 9
6.    Kosóvó 10 0 1 9 3 - 24 -21 1
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches