banner
ţri 03.okt 2017 08:30
Ívan Guđjón Baldursson
Greg Clarke: Átti ađ reka Sampson fyrir nokkrum árum
Mynd: NordicPhotos
Greg Clarke telur ađ enska knattspyrnusambandiđ hafi átt ađ vera búiđ ađ reka Mark Sampson, sem hefur veriđ ađ ţjálfa enska kvennalandsliđiđ og Bristol Academy, fyrir löngu síđan.

Tveir hörundsdökkir leikmenn Englands kvörtuđu undan hegđun Sampson, sem ţćr töldu hafa sýnt sér kynţáttafordóma í landsliđsverkefni.

Knattspyrnusambandiđ ákvađ ađ grafa lengra aftur í fortíđ Sampson og ţegar ţađ kom í ljós ađ hann hafi átt í sex mánađa sambandi viđ leikmann sem hann ţjálfađi hjá Bristol var mćlirinn yfirfullur og Sampson rekinn.

Ásakanirnar voru rannsakađar í ystu ćsar og í ljós kom ađ Sampson ţótti ekki brotlegur.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches