ţri 03.okt 2017 10:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Mun Barcelona fara í ensku úrvalsdeildina?
Mynd: NordicPhotos
Svo gćti fariđ ađ stórveldiđ Barcelona muni spila í ensku úrvalsdeildinni í framtíđinni.

Ef Katalónía fćr sjálfstćđi frá Spáni ţá ţarf Barcelona, ásamt Espanyol og Girona, ađ ákveđa í hvađa deild skal spila, hvort ţađ verđi spćnska úrvalsdeildina eđa einhver önnur deild.

Mikil átök hafa átt sér stađ í Katalóníu stađ undanfarna daga vegna kosninga í hérađinu um sjálfstćđi frá Spáni, en 90% ţeirra sem tóku ţátt í kosningunum kusu međ sjálfstćđi Katalóníu.

„Ef Katalónía verđur sjálfstćđ ţá ţarf félagiđ ađ ákveđa í hvađa deild viđ spilum," sagđi Bartomeu viđ blađamenn.

Gerard Figueras, íţróttaráđherra Katalóníu, telur ađ möguleiki sé á ţví ađ Barcelona fari í ensku úrvalsdeildina.

„Ef Katalónía fćr sjálfstćđi, ţá ţurfa liđ hérađsins, Barcelona ađ ákveđa í hvađa deild skal spila: í spćnsku úrvalsdeildinni eđa í deild í nágrannalandi eins og Frakklandi, Ítalíu eđa ensku úrvalsdeildinni," sagđi Figueras.

Sjá einnig:
Leikurinn í Barcelona spilađur - Engir áhorfendur
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar