banner
ţri 03.okt 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Sjö lönd keppast um fjögur sćti á HM
Mynd: NordicPhotos
Lionel Messi er í leikmannahópi Argentínu sem mćtir Perú og Ekvador í undankeppni HM á nćstu dögum.

Undirbúningstímabiliđ hefur gengiđ skelfilega hjá Argentínu, sem er í hćttu á ađ missa í fyrsta sinn af Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu síđan 1970.

Tíu landsliđ eru saman í undankeppni S-Ameríku og komast ţau fjögur bestu beint á HM á međan fimmta fer í umspil.

Úrúgvć, Kólumbía, Perú, Argentína, Síle, Paragvć og Ekvador eru löndin sjö sem eru ađ reyna ađ komast á HM.

S-Ameríka
1. Brasilía 37 stig
2. Úrúgvć 27
3. Kólumbía 26
4. Perú 24
5. Argentína 24
6. Síle 23
7. Paragvć 21
8. Ekvador 20
9. Bólivía 13
10. Venesúela 10
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches