ţri 03.okt 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Steven Gerrard er gođsögn ársins
Mynd: NordicPhotos
Steven Gerrard var afhentur sjaldgćfur verđlaunagripur er hann var kynntur sem knattspyrnugođsögn ársins 2017.

„Ţađ var alltaf draumurinn minn ađ verđa fyrirliđi Liverpool," sagđi Gerrard á góđgerđarkvöldverđi, ţar sem menn á borđ viđ Gerard Houllier og Jamie Carragher voru gestir.

„Móttökurnar hér hafa veriđ frábćrar og vonast ég innilega til ţess ađ peningarnir verđi nýttir vel.

„Ég hef heyrt frábćra hluti um góđgerđarstarfsemina og langar ađ leggja mitt af mörkum til ađ hjálpa Nordoff Robbins.

„Ljóst er ađ Liverpool hefur lengi veriđ međal betri liđa enska boltans ţrátt fyrir slćmt gengi."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar