banner
ţri 03.okt 2017 11:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Wales fyrir áfalli - Bale meiddur og getur ekki spilađ
Mynd: NordicPhotos
Gareth Bale, leikmađur Real Madrid, mun missa af síđustu tveimur leikjum Wales í undankeppni HM vegna kálfameiđsla.

Bale spilađi ekki gegn Espanyol á sunnudaginn, en Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, talađi meiđsli niđur og sagđi ţau ekkert áhyggjuefni, hann hefđi ađeins veriđ hvíldur í leiknum.

Nú hefur hins vegar komiđ í ljós ađ meiđslin eru alvarlegri en Zidane talađi um og hann getur ekki spilađ í nćstu leikjum.

Bale kom til móts viđ welska landsliđshópinn í gćr og ţar voru meiđsli hans skođuđ. Í kjölfariđ kom ţađ í ljós ađ hann mun ekki taka ţátt í tveimur síđustu leikjum Wales í undankeppni HM.

Ţađ er mikiđ áfall fyrir Wales.

Wales er ađ fara ađ spila gegn Georgíu og Írlandi. Fyrir lokaleikina er liđiđ í öđru sćti síns riđils, fjórum stigum á eftir Serbíu. Wales vonast til ţess ađ komast á sitt fyrsta HM frá 1958.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar