Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 03. desember 2016 17:26
Arnar Geir Halldórsson
Einkunnir úr Tottenham-Swansea: Gylfi hæstur en með falleinkunn
Gylfi og félagar áttu erfitt uppdráttar í dag
Gylfi og félagar áttu erfitt uppdráttar í dag
Mynd: Getty Images
Eriksen var frábær
Eriksen var frábær
Mynd: Getty Images
Tottenham gjörsigraði Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag með fimm mörkum gegn engu og tókst Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum því ekki að fylgja á eftir góðum sigri í síðustu umferð.

Eins og úrslitin gefa til kynna voru Tottenham miklu betri aðilinn í leiknum og einkunnagjöf goal.com gefur það skýrt í ljós.

Allir leikmenn Swansea fá falleinkunn en Gylfi Þór, Jack Cork og Wayne Routledge eru hæstir með fjóra í einkunn.

Christian Eriksen og Harry Kane voru bestu menn vallarins og fá átta í einkunn.

Tottenham
Lloris 6
Rose 7
Walker 7
Vertonghen 6
Dier 6
Alli 7
Eriksen 8
Dembele 7
Wanyama 7
Kane 8
Son 7
Varamenn: Winks 6 Onomah 6 Sissoko 6.

Swansea
Fabianski 4
Naughton 2
Amat 2
Taylor 3
Hoorn 2
Gylfi Sigurðsson 4
Montero 3
Fer 3
Fulton 3
Cork 4
Barrow 3
Varamenn: Routledge 4 Baston 3 Llorente 3.
Athugasemdir
banner
banner
banner