Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 03. desember 2016 14:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Gylfi fremstur á sínum gamla heimavelli
Gylfi mætir sínum gömlu félögum.
Gylfi mætir sínum gömlu félögum.
Mynd: Getty Images
Það er komin pressa á Alan Pardew, stjóra Crystal Palace, en Palace mætir Southampton.
Það er komin pressa á Alan Pardew, stjóra Crystal Palace, en Palace mætir Southampton.
Mynd: Getty Images
Mahrez og Slimani byrja báðir
Mahrez og Slimani byrja báðir
Mynd: Getty Images
Það eru fimm leikir að fara í gang í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 og byrjunarliðin fyrir alla þá leiki eru klár. Þau má öll sjá hér að neðan.

Sá leikir sem vekur mesta athygli af þessum leikjum er hjá Tottenham og Swansea. Tottenham hefur aðeins tapað einum leik í deildinni hingað til, en Swansea hefur verið í meiri vandræðum.

Gylfi Þór Sigurðsson byrjar sem fremsti maður Swansea, en hann er að mæta á sinn gamla heimavöll. Hann hefur verið frábær upp á síðkastið og það er spurning hvað hann gerir í dag.

Auk leiks Tottenham og Swansea þá mætast Crystal Palace og Southampton, Stoke og Burnley - þar sem Jóhann Berg Guðmundsson spilar ekki vegna meiðsla -, Sunderland og Leicester City og svo að lokum West Brom og Watford.

Tottenham - Swansea

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Walker, Dier, Vertonghen, Rose, Dembele, Wanyama, Eriksen, Dele, Son, Kane.
(Varamenn: Vorm, Wimmer, Carter-Vickers, Winks, Sissoko, Onomah, Nkoudou)

Byrjunarlið Swansea: Fabianski, Naughton, Van der Hoorn, Amat, Taylor, Fulton, Cork, Fer, Barrow, Gylfi Þór, Montero.
(Varamenn: Nordfeldt, Rangel, Mawson, Britton, Routledge, Borja, Llorente)




Crystal Palace - Southampton

Byrjunarlið Crystal Palace: Hennessey, Tomkins, Dann, Delaney, Ward, McArthur, Ledley, Townsend, Puncheon, Zaha, Christian Benteke.
(Varamenn: Speroni, Flamini, Campbell, Lee, Fryers, Sako, Kelly)

Byrjunarlið Southampton: Forster, Cedric, van Dijk, Fonte, Bertrand, Ward-Prowse, Romeu, Hojbjerg, Redmond, Austin, Boufal.
(Varamenn: Yoshida, Clasie, Long, Davis, Taylor, McQueen, Sims)




Stoke - Burnley

Byrjunarlið Stoke: Grant, Johnson, Maartens Indi, Muniesa, Diouf, Adam, Imbula, Peters, Shaqiri, Walters, Arnautovic.
(Varamenn: Given, Allen, Whelan, Bony, Crouch, Bojan, Ramadan)

Byrjunarlið Burnley: Robinson, Ward, Mee, Keane, Flanagan, Boyd, Hendrick, Marney, Arfield, Gray, Barnes
(Varamenn: Lowton, Vokes, Kightly, Bamford, Defour, Tarkowski, Pope)




Sunderland - Leicester City

Byrjunarlið Sunderland: Pickford, Jones, Kone, Djilobodji, PvA; Pienaar, Ndong, Denayer, Watmore, Anichebe, Defoe.
(Varamenn: Mannone, O'Shea, Januzaj, Manquillo, Khazri, Kirchhoff, Larsson)

Byrjunarlið Leicester City: Zieler, Simpson, Huth, Morgan, Fuchs, Mahrez, Amartey, King, Albrighton, Slimani, Vardy.
(Varamenn: Hamer, Hernandez, Musa, Schlupp, Okazaki, Gray, Mendy)




West Brom - Watford

Byrjunarlið West Brom: Foster, Dawson, McAuley, Evans, Nyom, Yacob, Fletcher, Brunt, Morrison, Phillips, Rondon.
(Varamenn: Palmer, Olsson, Robson-Kanu, Gardner, McClean, Galloway, Chadli)

Byrjunarlið Watford: Gomes, Zuniga, Prödl, Kabasele, Holebas, Guedioura, Amrabat, Capoue, Pereyra, Deeney, Okaka.
(Varamenn: Pantilimon, Eleftheriou, Watson, Doucoure, Sinclair, Success, Ighalo)

Hægt er að fylgjast með gangi mála á úrslitaþjónustu á forsíðu Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
banner