Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 03. desember 2017 21:45
Kristófer Jónsson
Spánn: Las Palmas með góðan sigur á Betis
Jordi Amat fékk að líta rauða spjaldið í kvöld
Jordi Amat fékk að líta rauða spjaldið í kvöld
Mynd: Getty Images
Las Palmas 1 - 0 Betis
1-0 Jonathan Calleri ('19 )


Rautt spjald:Jordi Amat, Betis ('90)

Síðasti leikur dagsins í spænsku úrvalsdeildinni var að klárast nú rétt í þessu en þá tók Las Palmas við liði Real Betis. Heimamenn voru fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar á meðan að Betis sat í því ellefta.

Eina mark leiksins kom á nítjándu mínútu en þar var á ferðinni Jonatahn Calleri fyrir Las Palmas. Liðsmenn Real Betis reyndu hvað þeir gátu að jafna leikinn en uppskáru ekkert annað en rautt spjald á lokamínútu leiksins, en það var Jordi Amat sem þurfti þá að fara fyrr í sturtu.

Eftir þennan sigur Las Palmas lyftir liðið sér uppí áttjánda sæti deildarinnar á meðan að Real Betis situr sem fastast í ellefta sætinu.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner