banner
fim 04.jan 2018 07:00
Elvar Geir Magnússon
Saga Heimsmeistaramótsins - HM á Ítalíu 1934
Mussolini fékk sigurinn sem hann krafđist
Combi og Planecka heilsast. Í eina skiptiđ í sögu HM voru fyrirliđar beggja landa markverđir.
Combi og Planecka heilsast. Í eina skiptiđ í sögu HM voru fyrirliđar beggja landa markverđir.
Mynd: NordicPhotos
Frá leik Frakklands og Austurríkis.
Frá leik Frakklands og Austurríkis.
Mynd: NordicPhotos
Vittorio Pozzo, ţjálfari Ítalíu.
Vittorio Pozzo, ţjálfari Ítalíu.
Mynd: NordicPhotos
Heimsmeistarar Ítalíu 1934.
Heimsmeistarar Ítalíu 1934.
Mynd: NordicPhotos
Í tilefni ţess ađ runniđ er upp áriđ 2018, áriđ ţar sem 21. Heimsmeistaramótiđ í fótbolta fer fram í Rússlandi, rifjar Fótbolti.net upp liđin mót. Leikmennirnir, sigurvegararnir, heimalandiđ, eftirminnilegir atburđir og fleira í brennidepli.

Fótbolti.net mun ađ sjálfsögđu fjalla ítarlega um HM í sumar en opnunarleikurinn verđur 14. júní. Ísland tekur í fyrsta sinn ţátt og er í riđli međ Argentínu, Nígeríu og Króatíu.HM á Ítalíu 1934
Á ţessu móti var leikiđ međ útsláttarfyrirkomulagi og nokkrar ţjóđir sem féllu út í fyrstu umferđ sem ferđuđust mörg ţúsund kílómetra til ađ spila einn leik. Meppnin var geysilega vel skipulögđ en leikiđ var í átta borgum. Heimsmeistararnir frá Úrúgvć mćttu ekki til ađ verja titil sinn ţar sem ţeir mótmćltu fjölda Evrópulanda í keppninni en 32 lönd tóku ţátt í undankeppni, 22 frá Evrópu.

Lét setja upp styttu af sjálfum sér
Einrćđisherrann Mussolini notađi mótiđ til ađ auglýsa sjálfan sig líkt og Hitler átti eftir ađ nota Ólympíuleikana í Berlín tveimur árum síđar. Víđa mátti sjá myndir af Mussolini, andlitsmynd hans var á ađgöngumiđum og fyrir utan Nazionale-leikvanginn í Róm var reist stytta af honum.

Mussolini setti ţá kröfu á leikmenn ítalska liđsins ađ vinna mótiđ. Ekkert annađ kćmi til greina. Hinn granítharđi Vittorido Pozzo var ţjálfari liđsins og trúđi svo sannarlega á ađ agi vćri upphaf árangurs. Mönnum var stjórnađ í anda fasisma sem ţá réđi ríkjum á Ítalíu.

Markvörđurinn bestur í 7-1 tapi
Ítalía átti ekki í neinum vandrćđum í fyrstu umferđinni og vann 7-1 sigur gegn Bandaríkjamönnum. New York Times valdi markvörđinn Julius Hjulian sem besta mann Bandaríkjanna, hann kom í veg fyrir enn stćrra tap.

Í eina sinn í sögu HM voru öll liđin í 8-liđa úrslitum frá Evrópu. Ítalía mćtti Spáni og endađi leikurinn međ 1-1 jafntefli ţar sem fjölmargir leikmenn meiddust en dómarinn leyfđi nánast allt. Liđin mćttust ađ nýju í aukaleik sem var ansi umdeildur. Svissneski dómarinn Rene Mercet ţótti á bandi heimamanna sem unnu 1-0. Mercet var settur í bann heima fyrir vegna frammistöđu sinnar í leiknum.

Austurríkismenn voru mótherjar Ítala í undanúrslitum. Austurríki var ţekkt fyrir frábćrt samspil á ţessum árum en fann ekki leiđ framhjá varnarmúr Ítalíu sem vann 1-0 og mćtti Tékkóslóvakíu í úrslitum. Tékkóslóvakía vann Ţýskaland 3-1 í undanúrslitum.

Úrslitaleikur: Ítalía 2 - 1 Tékkóslóvakía (eftir framlengingu)
0-1 Antonín Puč ('71)
1-1 Raimundo Orsi ('81)
2-1 Angelo Schiavio ('95)

Tékkar léku međ leikmenn frá ađeins tveimur félögum; Sparta Prag og Sívía Prag. Ţeir byrjuđu úrslitaleikinn miklu betur og fengu fullt af fćrum í upphafi leiks. Ísinn var brotinn á 71. mínútu en heimamenn komu til baka og jöfnuđu níu mínútum fyrir leikslok međ frćgu marki.

Rimundo Orsi ţóttist skjóta međ vinstri en skaut svo međ ţeim hćgri. Hann kom markverđi andstćđingana á óvart og knötturinn fór yfir hann. Orsi hafđi heppnina greinilega međ sér ţví hann gerđi 20 misheppnađar tilraunir daginn eftir til ađ leika markiđ eftir fyrir blađamenn.

Framlengja ţurfti leikinn ţar sem Angelo Schiavio, sem spilađi allan sinn feril fyrir Bologna, skorađi sigurmarkiđ og tryggđi Ítalíu titilinn.

Lék međ Ítalíu núna - Argentínu fyrir fjórum árum
Miđjumađurinn Luis Monti lék međ Ítalíu í úrslitaleiknum en fjórum árum áđur hafđi hann leikiđ fyrir fćđingarland sitt Argentínu í úrslitunum. Nú gat Monti fagnađ sigri međ Ítalíu en hann var leikmađur Juventus.

Leikmađurinn: Giuseppe Meazza
Framherjinn Meazza, leikmađur Inter, var valinn besti mađur mótsins. Hann er einn besti markaskorari í sögu Inter og skorađi 33 mörk í 53 leikjum fyrir Ítalíu. Hafđi magnađan leikskilning, frábćra skottćkni og ótrúlega skallafćrni og stökk-kraft.

Markakóngurinn: Oldrich Nejedly
Í fyrstu var taliđ ađ ţrír leikmenn hefđu veriđ jafnir í markaskorun međ fjögur mörk en dómstóll á vegum FIFA endurskođađi ţađ og gaf út ţá niđurstöđu 2006 ađ Nejedly hefđi veriđ markakóngur međ fimm mörk. Magnađur markaskorari hjá Sparta Prag en landsliđsskóna á hilluna á HM 1938 eftir ađ hafa fótbrotnađ.

Leikvangurinn: Stadio Nazionale
Uppselt var á úrslitaleikinn í Róm, 55 ţúsund áhorfendur. Stadio Nazionale var byggđur 1927. Roma og Lazio léku heimaleiki sína ţarna ţar til leikvangurinn var rifinn 1953. Ţá var reistur Stadio Flaminio leikvangurinn á sömu lóđ

Sjá einnig:
HM í Úrúgvć 1930

Frá úrslitaleiknum 1934:


Heimild: Bókin 60 ára saga HM í knattspyrnu eftir Sigmund Ó. Steinarsson og ýmsar vefsíđur
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
laugardagur 20. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 1
15:15 Breiđablik-ÍBV
KR-völlur
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
14:00 Grótta-Víkingur Ó.
Vivaldivöllurinn
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
15:15 Fjölnir-Fylkir
Egilshöll
17:15 KR-ÍR
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
19:15 KA-Tindastóll
Boginn
sunnudagur 21. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
13:30 Haukar-Vestri
Akraneshöllin
Reykjavíkurmót karla - A-riđill
18:15 ÍR-Fram
Egilshöll
20:15 Fjölnir-Fylkir
Egilshöll
Reykjavíkurmót kvenna - B-riđill
16:15 Ţróttur R.-HK/Víkingur
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
16:30 Ţór-Völsungur
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
18:30 Ţór 2-Dalvík/Reynir
Boginn
ţriđjudagur 23. janúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
19:00 Stjarnan-Selfoss
Samsung völlurinn
miđvikudagur 24. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
17:30 Keflavík-FH
Reykjaneshöllin
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
19:45 Haukar-Víđir
Gaman Ferđa völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
20:00 KA 2-Ţór 2
Boginn
fimmtudagur 25. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
18:30 Njarđvík-Víkingur Ó.
Reykjaneshöllin
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
20:00 FH-Breiđablik
Fífan
föstudagur 26. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
18:00 HK-Grindavík
Kórinn
Reykjavíkurmót karla - B-riđill
19:00 Ţróttur R.-KR
Egilshöll
21:00 Víkingur R.-Leiknir R.
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
21:00 Magni-Leiknir F.
Boginn
laugardagur 27. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 1
11:00 ÍA-Breiđablik
Akraneshöllin
12:30 Stjarnan-ÍBV
Kórinn
Reykjavíkurmót karla - A-riđill
15:15 Valur-ÍR
Egilshöll
17:15 Fram-Fjölnir
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:00 Grindavík-HK/Víkingur
Leiknisvöllur
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
12:00 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
sunnudagur 28. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
17:15 Afturelding-Grótta
Kórinn
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
17:00 Selfoss-Víđir
JÁVERK-völlurinn
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
18:15 Fylkir-KR
Egilshöll
20:15 ÍR-Fjölnir
Egilshöll
Reykjavíkurmót kvenna - B-riđill
16:15 Valur-Ţróttur R.
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
12:00 Keflavík-Haukar
Reykjaneshöllin
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
14:00 Ţór-KA
Boginn
16:00 Tindastóll-Völsungur
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
18:00 KA 3-KF
Boginn
miđvikudagur 31. janúar
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
20:00 KA 3-Ţór 2
Boginn
fimmtudagur 1. febrúar
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:00 A1-B2
Egilshöll
21:00 B1-A2
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
19:00 KA-Leiknir F.
Boginn
föstudagur 2. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
19:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
19:00 Leikir um sćti-
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
19:30 Haukar-ÍA
Gaman Ferđa völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
21:00 Ţór-Tindastóll
Boginn
laugardagur 3. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
14:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
14:00 Leikir um sćti-
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
15:15 A1-B2
Egilshöll
15:15 B1-A2
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
12:00 Breiđablik-Grindavík
Fífan
16:00 Selfoss-HK/Víkingur
JÁVERK-völlurinn
18:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
16:00 Tindastóll-Keflavík
Reykjaneshöllin
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
17:00 Ţór 2-KF
Boginn
sunnudagur 4. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
14:00 Völsungur-Magni
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
16:00 KA 2-Dalvík/Reynir
Boginn
mánudagur 5. febrúar
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Egilshöll
föstudagur 9. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
19:00 Stjarnan-HK/Víkingur
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 13. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:00 Grindavík-Stjarnan
Samsung völlurinn
laugardagur 17. febrúar
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
13:00 ÍA-Keflavík
Akraneshöllin
18:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
miđvikudagur 21. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:15 HK/Víkingur-Breiđablik
Kórinn
fimmtudagur 22. febrúar
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Egilshöll
föstudagur 23. febrúar
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
20:00 Keflavík-Grótta
Reykjaneshöllin
20:30 Tindastóll-ÍA
Akraneshöllin
sunnudagur 25. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
20:00 FH-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn