Real Madrid setur sig í samband við Dalot - Gyökeres til United eða City - Salah til í eins árs samning - Rooney reynir að bjarga starfinu
   þri 04. febrúar 2014 12:15
Elvar Geir Magnússon
Leikir FH og Breiðabliks í Portúgal beint á Eurosport 2
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Breiðablik mætir austurríska félaginu Mattersberg í Atlantsbikarnum í kvöld en leikurinn er sýndur beint á Eurosport 2 og hefst útsending 19:35.

Um er að ræða æfingamót sem fram fer í Portúgal.

FH tekur einnig þátt í mótinu og mætir Örebro á morgun. Eurosport 2 sýnir þann leik einnig og hefst útsending 15:45.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner