Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
Arnar Grétars: Gerði mikið fyrir okkur að vera með frábæran markmann
Svekktur yfir því að vinna ekki Val - „Mjög dapurt víti, svo við tölum hreint út“
   fim 04. febrúar 2016 21:25
Elvar Geir Magnússon
Kristján Guðmunds: Má ekki einu sinni fara með popp í salinn
Kristján Guðmundsson.
Kristján Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
„Fólk leggur það á sig að koma hingað upp eftir í stormi og má ekki einu sinni fara með popp í salinn og þá verðum við að bjóða upp mörk, vító og skemmtilegheit," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Leiknis eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. Leiknir sigraði Fjölni eftir vítaspyrnukeppni en eftir venjulegan leiktíma var staðan 3-3.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 8 -  7 Fjölnir

Ingvar Ásbjörn Ingvarsson kom til Leiknis á láni frá FH á dögunum og spilaði vel í vinstri bakverði í kvöld.

„Það er hugmyndin að hann taki þá stöðu. Hann er fenginn með það í huga. Við vitum að hann getur spilað kantinn og fleiri stöður en þarna vantar okkur leikmann. Við vonumst til að Ingvar haldi áfram að bæta sig, þetta var mjög góð frammistöðu."

Kristján tók við Leikni í haust og líkar vel í nýju starfi. „Þetta er aðeins öðruvísi en ég bjóst við en mjög gaman. Þetta er ferskur hópur með góðri aldurssamsetningu," sagði Kristján en ætlar Leiknir að stefna á að fara beint aftur upp í Pepsi-deildina í sumar eftir fall síðastliðið haust?

„Lið sem var að fara að niður í haust að setja stefnuna aftur upp. Það verður að vera út frá réttum forsendum, við verðum að vera með mannskap og lið í það. Það er ekki sjálfgefið að fara beint aftur upp eftir að maður fellur úr deild, það er alveg ljóst."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner