U19 ára landslið karla sigraði Svía 3-0 í vináttuleik í Kórnum í dag en leikurinn var sýndur beint á Fótbolta.net og sporttv.is.
Þessi lið mætast aftur í vináttuleik í Egilshöll klukkan 9:45 á fimmtudag.
Hér að ofan má sjá mörkin úr leiknum í dag.
Ísland 3 - 0 Svíþjóð
1-0 Samúel Kári Friðjónsson
2-0 Kristján Flóki Finnbogason
3-0 Edvard Setterberg (Sjálfsmark)
Athugasemdir