City horfir til Bruno og Reijnders - Chelsea vill Rodrygo - Leeds hyggst selja Meslier
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
Cecilía Rán: Skiptir sköpum að hafa svona gæðaleikmann
Steini: Er ráðinn til þess að taka erfiðar ákvarðanir
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
Rúnar Kristins: Tvær mínútur ofsalega lítið miðað við tafirnar í leiknum
Rúnar Már: Þegar þú hittir hann vel finnur þú það um leið
Jói Bjarna skoraði glæsilegt mark - „Auðvitað lætur maður vaða"
Haddi: Allir sem sjá þetta munu segja að þetta sé hárrétt ákvörðun hjá dómaranum
Óskar Hrafn: Mun finna fyrir óþægindum þegar hann tannburstar sig ef þetta var ekki rétt
Patrick Pedersen: Við hefðum getað klárað leikinn
   lau 04. júní 2016 18:43
Arnar Helgi Magnússon
Gunnar Borgþórs: Við vorum að skapa færi fyrir þá
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Borgþórsson var nokkuð brattur eftir tap Selfyssinga gegn Þór í Inkasso-deildinni í dag. Leiknum lauk með 0-1 sigri Þórs sem skilur Selfyssinga eftir í 9. sæti deildarinnar eftir daginn í dag.

„Mér fannst við vera með yfirhöndina varðanadi það að vera með boltann og að skapa álitleg færi en þeir spiluðu bara nokkuð vel úr þessu."

„Mér fannst við byrja leikinn á mjög lélegu tempói. Fyrri hálfleikurinn var ákveðið vandamál, þar vorum við að skapa færi fyrir þá. Þar gefum við óbeina aukaspyrnu og annað. Við byrjum rólega í seinni hálfleik en þetta eru 45 mínútur. Við þurfum að sýna aga og skipulag."

„Við fórum yfir ákveðna hluti í hálfleiknum og ætluðum að reyna að byggja upp leikinn og við náum að snúa honum okkur í hag."

Sigurmark Þórs kom eftir óbeina aukaspyrnu sem þeir fengu eftir að Vignir Jóhannesson markmaður Selfyssinga tók boltann upp eftir sendingu frá Gio Pantano.

„Ég bara veit ekki, ég hreinlega sá þetta ekki. Dómarinn var vel staðsettur svo að þetta hlýtur að vera rétt hjá honum."
Athugasemdir
banner