Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 04. júlí 2015 18:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Noregur: Matti Vill með mark og stoðsendingu í sigri Start
Matthías Vilhjálmsson
Matthías Vilhjálmsson
Mynd: Start
Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt í 4-1 sigri Start á Stabæk í norska boltanum í dag.

Matthías spilaði allan leikinn fyrir Start, eins og fyrirliðinn Guðmundur Kristjánsson. Ingvar Jónsson sat þó á bekknum í dag.

Þá gerðu lærisveinar Rúnars Kristinssonar í Lilleström, 3-3 jafntefli gegn Haugesund í ótrúlegum leik.

Finnur Orri Margeirsson lék allan leikinn á miðju Lilleström.

Eftir leiki dagsins er Start í níunda sæti með nítján stig, en Lilleström er í sjöunda sæti með 21 stig.

Start 4-1 Stabæk
1-0 Matthías Vilhjálmsson ('19)
2-0 Espen Hoff ('45)
3-0 Kristoffer Ajer ('53)
3-1 Adama Diomande ('68)
4-1 Kristoffer Ajer ('69)

Haugesund 3-3 Lilleström
0-1 Erling Knudtzon ('11)
1-1 Christian Gytkjær, víti ('13)
1-2 Christian Gytkjær ('23)
2-2 Moryke Fofana ('55)
2-3 Moryke Fofana ('86)
3-3 Christian Gytkjær ('90)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner