Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 04. júlí 2015 23:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Suður-Ameríku bikarinn: Síle meistarar í fyrsta skipti
Síle fagnar sigrinum í kvöld
Síle fagnar sigrinum í kvöld
Mynd: Getty Images
Síle 0-0 Argentínaz (4-1 eftir vítaspyrnukeppni)
1-0 Matías Fernadez skorar
1-1 Lionel Messi skorar
2-1 Arturo Vidal skorar
2-1 Gonzalo Higuain klúðrar
3-1 Charles Aránguiz skorar
3-1 Éver Banega klúðrar
4-1 Alexis Sanchéz skorar

Síle og Argentína mættust í kvöld í úrslitaleik Suður-Ameríku bikarsins.

Hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma og framlengingu, því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni.

Þar klúðruðu Ever Banega og Gonzalo Higuain spyrnum fyrir Argentínu, á meðan skoraði Síle úr öllum sínum spyrnum.

Heimamenn í Síle eru því Suður-Ameríkumeistarar í fyrsta skipti.
Athugasemdir
banner
banner
banner