Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mið 04. september 2013 12:40
Magnús Már Einarsson
Mynd: Leikmenn sem eru ennþá á lausu
Þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn hafi lokað í fyrrakvöld þá geta félög ennþá samið við leikmenn sem eru félagslausir. Lineupbuilder.com hefur búið til draumalið leikmanna sem eru samningslausir en það má sjá hér að neðan. Fleiri leikmenn eru á lausu en David Bentley og Titus Bramble komast til að mynda ekki á blað.
Athugasemdir
banner