mán 04.sep 2017 14:05
Magnús Már Einarsson
Líklegt byrjunarliđ Íslands gegn Úkraínu - Aftur í 4-4-2
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net
Fótbolti.net spáir ţví ađ íslenska landsliđiđ fari aftur í hefđbundiđ 4-4-2 leikkerfi gegn Úkraínu á morgun eftir ađ hafa byrjađ í 4-5-1 í tapinu gegn Finnlandi á laugardag og í sigrinum á Króatíu í júní.

Ísland ţarf ađ sćkja til sigurs á morgun til ađ endurheimta 2. sćtiđ í riđlinum af Króatíu.

Gylfi Ţór Sigurđsson hefur í síđustu tveimur leikjum spilađ fyrir aftan Alfređ Finnbogason sem hefur veriđ einn frammi. Fótbolti.net reiknar međ ađ Gylfi og Aron Einar Gunnarsson verđi tveir saman á miđjunni á morgun.

Emil Hallfređsson dettur ţá úr byrjunarliđinu síđan í leiknum á laugardaginn.

Björn Bergmann Sigurđarson kom inn á fyrir Emil eftir klukkutíma leik í Finnlandi og Ísland fór ţá aftur í 4-4-2. Fótbolti.net tippar á ađ Björn byrji á morgun en Jón Dađi Böđvarsson kemur einnig til greina í fremstu víglínu.

Fleiri breytingar eru mögulegar en landsliđsţjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagđi á fréttamannafundii í dag ađ hann sé óhrćddur viđ ađ breyta liđinu.

Kári Árnason var ţreyttur undir lok leiks gegn Finnum en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliđi, sagđi á fréttamannafundi í dag ađ Kári sé klár.

„Honum líđur vel. Menn fóru í góđa endurheimt í gćr. Ţó ađ ţetta hafi veriđ ágćtis ferđalag ţá eru menn vanir ţessu. Kári er ţađ reynslumikill ađ hann gerir allt til ađ verđa klár i nćsta leik. Ţó ađ hann ţurfi ađ taka auka klukkutíma hér eđa ţar í nuddi til ađ verđa klár ţá gerir hann ţađ," sagđi Aron.

Ef Kári verđur ekki klár ţá má reikna međ ađ Sverrir Ingi Ingason komi inn í vörnina.
Landsliđ - A-karla HM 2018
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Króatía 8 5 1 2 12 - 3 +9 16
2.    Ísland 8 5 1 2 11 - 7 +4 16
3.    Tyrkland 8 4 2 2 12 - 8 +4 14
4.    Úkraína 8 4 2 2 11 - 7 +4 14
5.    Finnland 8 2 1 5 6 - 10 -4 7
6.    Kosóvó 8 0 1 7 3 - 20 -17 1
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
ţriđjudagur 19. september
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
15:58 Tékkland-Ţýskaland
fimmtudagur 21. september
Pepsi-deild karla
16:30 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Spánn
00:00 Norđur-Írland-Eistland
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq