Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
   lau 04. október 2014 16:29
Magnús Már Einarsson
Gummi Ben: Ekki grænan grun um hvort ég haldi áfram
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
,,Við vorum merkilega stutt frá þessu," sagði Guðmundur Benediktsson þjálfari Breiðabliks eftir 3-0 sigur á Val í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag en sigurinn þýðir að liðið var einungis þremur stigum frá Evrópusæti.

,,Við eyðilögðum þetta sjálfir á Akureyri um síðustu helgi. Breiðablik lærir vonandi af því og kemur vonandi sterkari að ári í þessa baráttu."

Guðmundur tók við Blikum í júní þegar Ólafur Kristjánsson tók við Nordsjælland í Danmörku.

,,Úr því sem komið er þá er ég ánægður með hvernig til tókst með hópinn," sagði Guðmundur en óvíst er hvort hann haldi áfram sem þjálfari Blika.

,,Ég hef ekki grænan grun. Það kemur betur í ljós á næstu dögum," sagði Guðmundur en vill hann halda áfram með Blika?

,,Ég ætla ekki að tjá mig um það. Það er svo margt sem gengur á utan vallar að það er best að segja sem minnst."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner