Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 04. október 2015 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Man Utd fer í heimsókn til Arsenal
Það verður hart barist þegar Arsenal og Manchester United mætast í dag
Það verður hart barist þegar Arsenal og Manchester United mætast í dag
Mynd: Getty Images
Það er svo sannarlega nóg um að vera í enska boltanum í dag, en þrír hörkuleikir eru á dagsskrá í dag.

Í hádeginu mætast Everton og Liverpool á Goodison Park í slagnum um Bítlaborgina og þar verður líklega gríðarlega hart barist.

Þá eru tveir leikir klukkan 15:00, en aðaleikur dagsins er risaslagur, Man Utd og Arsenal, en United getur endurheimt toppsætið með sigri.

Á sama tíma fær Gylfi Þór Sigurðsson sína gömlu félaga í Tottenham í heimsókn á Liberty-völlinn í Wales.

Leikir dagsins:

12:30 Everton - Liverpool (Stöð 2 Sport 2)
15:00 Arsenal - Manchester United (Stöð 2 Sport 2)
15:00 Swansea - Tottenham (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner