Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 05. mars 2015 16:00
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Strákarnir í Manchester United sáttir með sigurinn á Newcastle.
Strákarnir í Manchester United sáttir með sigurinn á Newcastle.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Ómar Jóhannsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur
Þessvegna er Cillessen í landsliðinu en ekki Krul #fotbolti #fætur #bolti

Hallgrímur Bergmann, Víkingur
Manchester United er fjórða besta liðið í deildini atm. Hversu léleg eru liðin fyrir neðan?

Tryggvi Hafsteinsson, fótboltaáhugamaður
Elsku meðlimir í aganefndinni, viljiði vera svo vænir að gefa okkur smá ljós í myrkrinu og dæma Evans í 6 leikja bann. Þakkir! #fotboltinet

Eiður Eiríksson, yngri flokka þjálfari
Ég hef ennþá metnað til að spila í efstu deild. Áhugasamir meiga senda mér PM. #fotboltinet

Tryggvi Páll, raududjoflarnir.is
Angel Di Maria er með 8 stoðsendingar í deildinni, aðeins einn leikmaður með fleiri. Handónýtt drasl.

Hjörvar Hafliðason, Stöð 2 Sport
Eurosport að ganga frá monster samningi við MLS deildina. Þetta fótbolta ævintýri fyrir vestan er alvöru.

KV
Enn stækkar leikmannahópurinn. Daði Már Steinsson og Haraldur Björnsson komnir með keppnisleyfi. Bjóðum þá hjartanlega velkomna #KVnation

Ashley Young, Man Utd
Ekkert er betra en sigurmark á síðustu mínútu

Opta Joe, tölfræðisíða
13.63 – Christian Eriksen hljóp 13.63km gegn Swansea í gærkvöldi. Meira en nokkur leikmaður hefur gert í einum leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner