Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   fös 05. júní 2015 11:30
Elvar Geir Magnússon
BEIN Twitter-lýsing: Bikardrátturinn
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Dregið verður í 16-liða úrslit í Borgunarbikar karla í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu í dag.

Fylgst verður með drættinum í beinni Twitter síðu Fótbolta.net sem og hér að neðan. Einnig á Snapchat aðgangi Fótbolta.net: Fotboltinet.

Liðin í pottinum: Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, KR, ÍBV, Stjarnan, Valur, Víkingur R., Fjarðabyggð, Grindavík, KA, Víkingur Ó., Þróttur, Afturelding og KV.

Dagskráin hefst 12:00 og fljótlega eftir það verður byrjað að draga.
Athugasemdir
banner
banner