Real Madrid skráir sig í baráttuna um Wirtz - Brentford í leit að markverði - Sane til Arsenal?
Túfa: Að mínu mati besti leikmaður deildarinnar
Sverrir Páll: Við getum stigið upp og skorað mörkin
Láki fann fyrir létti: Vicente breytti leiknum
Magnús Már: Fullt af dómum sem sérfræðingar mega skoða
Bjarni Aðalsteins: Ég hef aldrei spilað svona leik áður
Rúnar Kristins: 12 mínútur í uppbótartíma ég hef aldrei upplifað það áður
Heimir Guðjóns ósáttur með vinnuframlagið
Alli Jói: Úrslitin eftir 90 mínútur ljót
Haddi: Samdi við Rúnar Kristins
Sigurvin Ólafs: Sóknin er sjóðandi heit
Ómar Björn heppinn að fá ekki rautt: Þarf maður ekki lukku í þessu?
Viktor Jóns: Æðislegt að upplifa þetta og finna þetta aftur
Dóri Árna: Sjá það allir sem eru á vellinum nema fjórir menn
Sölvi: Vorum til í slagsmál og með yfirhöndina í návígjum
Davíð Smári: Komust upp með að væla og liggja í grasinu
„Bara frábært" að vera komin aftur í landsliðið
Tilbúin í nýja áskorun - „Verðið bara að bíða eins spennt og ég"
„Var í hamborgarapartýi upp í Kaplakrika þegar ég fékk símtalið"
Óráðið hjá Cecilíu - Ekki tilbúin í það sem Bayern var að hugsa
Steini: Var alveg á mörkunum að vera í hópnum núna
   mán 05. júní 2017 21:54
Benjamín Þórðarson
Arnþór Ari: Vonandi komnir upp úr holunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst betra liðið vinna í dag. Það er nokkuð ljóst," sagði Arnþór Ari Atlason eftir 3-2 sigur Breiðabliks á ÍA í kvöld.

„Við vorum komnir í djúpa holu til að byrja með en við erum komnir með þrjá sigra núna og vonandi komnir upp úr henni. Þetta er jöfn deild og allt getur gerst. Ef við náum okkar leik þá getum við unnið öll lið."

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  3 Breiðablik

Arnþór Ari skoraði tvö í dag en hann og fremstu menn Breiðabliks eru komnir í gang eftir brösuga byrjun á tímabilinu.

„Við fremstu menn höfum eðlilega fengið smá baun á okkur. Við vorum ekki að spila nógu vel og skapa. Við erum að gera vel núna og við þurfum að gera það áfram."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner