Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   sun 05. júlí 2015 18:33
Gunnar Birgisson
Byrjunarlið Víkings og Vals: Taskovic og Toft á bekknum
Igor er á bekknum.
Igor er á bekknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Síðast þegar Víkingur og Valur mættust í Víkinni fengum við að sjá skemmtilegan leik sem endaði með 2-2 jafntefli, fáum við að sjá eitthvað svipað í kvöld? Bikarleikur, allt undir. Liðin mætast í Fossvoginum klukkan 19:15 þar sem Gunnar Birgisson fréttaritari okkar er með beina textalýsingu.

Bein textalýsing:
19.15 Víkingur - Valur.

Byrjunarliðin eru dottin í hús og þar er ein breyting á liði Valsmanna síðan úr leiknum gegn ÍA, Sigurður Egill kemur inn í liðið fyrir Einar Karl.

Hjá Víkingi er helst að Rolf Toft og Igor Taskovic setjast á bekkinn síðan úr leiknum gegn FC Koper, í liðið koma menn eins og Tómas Ingi, Arnþór Ingi, Viktor Bjarki og Tómas Guðmundss.

Byrjunarlið Víkings:
1. Thomas Nielsen (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Tómas Guðmundsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson
11. Dofri Snorrason
13. Arnþór Ingi Kristinsson
15. Andri Rúnar Bjarnason
17. Tómas Ingi Urbancic
22. Alan Alexander Lowing
23. Finnur Ólafsson
27. Davíð Örn Atlason

Byrjunarlið Vals:
1. Ingvar Þór Kale (m)
2. Thomas Guldborg Ghristensen
5. Baldvin Sturluson
7. Haukur Páll Sigurðsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson

Athugasemdir
banner
banner