Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 05. júlí 2015 20:00
Björgvin Stefán Pétursson
Noregur: Rosenborg með óvænt tap
Hólmar spilaði að vanda í vörn Rosenborg
Hólmar spilaði að vanda í vörn Rosenborg
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rosenborg tapaði óvænt á heimavelli fyrir Bodö/Glimt sem að var fyrir leikinn í fallsæti en Rosenborg trónir á toppi deildarinnar.

Rosenborg heldur þó toppsætinu þrátt fyrir þetta tap en þeir hefði getað komist 6 stigum frá Stabæk sem að er í 2.sæti deildarinnar.

Bodö/Glimt reis með þessum sigri upp úr fallsæti.

Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í vörn Rosenborgar.

Trond Olsen skoraði eina mark leiksins á annari mínútu.

Bodö/Glimt 1-0 Rosenborg
1-0 Trond Olsen ('2)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner