Nú er komin inn upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net í heild sinni en þátturinn í dag var algjörlega tileinkaður íslenska landsliðinu.
Upptökur af öllum þáttum koma inn á Vísi
Upptökur af öllum þáttum koma inn á Vísi
Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson stýrðu þættinum en Benedikt var í staðinn fyrir Tómas Þór Þórðarson sem var í fríi.
Rætt var við fjölmiðlamenn, landsliðsmennina Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson, forsætisráðherrann Sigmund Davíð Gunnlaugsson, sérfræðinginn Kristján Guðmundsson og fleira.
Þá var spennandi spurningakeppni milli hlustenda um miða á leik Íslands og Kasakstan sem fram fer á morgun,
Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Athugasemdir