banner
ţri 05.sep 2017 18:15
Valur Páll Eiríksson
Draumur Sýrlendinga lifir
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Ţađ ţarf líklega ađ kynna fyrir fáum ástandiđ í Sýrlandi en landiđ hefur veriđ ráđandi í fréttatímum frá ţví ađ borgarastyrjöld hófst ţar áriđ 2011. Jákvćđar fréttir ţađan eru fátíđar enda fátt ţar til ađ gleđjast yfir ţessa dagana.

Í dag átti sér hins vegar stađ mjög jákvćđur atburđur fyrir sýrlenska ţjóđ. Leik Írans og Sýrlands lauk međ 2-2 jafntefli sem tryggđu Sýrlendinga í umspil um sćti á HM í Rússlandi á nćsta ári. Sýrlendingar voru í riđli međ Íran, Katar, Kína, Suđur-Kóreu og Úsbekistan í 4. umferđ undankeppnarinnar í Asíu en ţetta var í fyrsta skipti sem ţeir komust svo langt í undankeppninni.

Í 4. umferđinni eru tveir sex liđa riđlar ţar sem tvö efstu liđ hvors riđils fara beint á HM, ţriđja sćti hvors riđils mćtast í umspili og neđstu ţrjú úr hvorum riđli detta úr leik. Í riđli Sýrlands höfđu Íranir ţegar tryggt sig á mótiđ en Katar voru úr leik og Kína gott sem líka. Sýrlendingar, Suđur-Kórea og Úsbekistan áttu öll séns á ađ komast beint á HM eđa fara í umspil. Kóreumenn voru í 2. sćti međ 14 stig en Sýrlendingar og Úsbekar komu ţar á eftir međ 12 stig en Sýrlendingar sátu í umspilssćtinu vegna betra markahlutfalls. Suđur-Kórea og Úsbekistan mćttust á sama tíma og leikur Íran og Sýrlands fór fram en honum lauk međ 0-0 jafntefli.

Sýrlendinga beiđ gríđarlega erfitt verkefni ađ mćta Írönum á útivelli en Íranir höfđu ekki fengiđ á sig mark alla undankeppnina.
Sýrlendingar komust hins vegar óvćnt yfir međ marki Tamer Haj Mohamad á 13. mínútu en heimamenn jöfnuđu međ marki Sardar Azmoun rétt fyrir hálfleik. Azmoun kom Írönum svo yfir á 64. mínútu međ marki eftir langt innkast. Í kjölfar ţess tóku tugir ţúsunda Írana í stúkunni víkingaklapp - íslensk uppskrift. Íranir stýrđu leiknum eftir ţađ og međ tíđindalitlum 0-0 leik Úsbeka og S-Kóreu leit út fyrir ađ Úsbekar tćkju umspilssćtiđ og draumur Sýrlendinga ţví úti.

Ţeir komust hins vegar í skyndisókn á 93. mínútu sem endađi međ marki Omars Al Somah. Ţeir héldu út og leiknum lauk međ 2-2 jafntefli. Fagnađarlćtin í leikslok voru gríđarleg og líklega voru fleiri Sýrlendingar í stúkunni en eru almennt á heimaleikjum ţeirra í undankeppninni sem hafa fariđ fram í Malasíu vegna ástandsins heima fyrir. Sjá mátti svo Ibrahim Alma, markvörđ Sýrlendinga, hágrátandi í viđtali eftir leik.

Ţađ stefnir í ađ Sýrlendingar mćti Sádí-Arabíu í umspili nema Sádar vinni Japani í leik sem nú stendur yfir en Japanir hafa ţegar tryggt sig á mótiđ. Vinni Sádar ţann leik mćta Sýrlendingar hins vegar Áströlum. Hafi Sýrlendingar sigur úr bítum í umspilinu bíđur ţeirra annađ umspil gegn liđi sem lendir í 4. sćti lokastigs undankeppnarinnar í N-Ameríku. Líklegast er ađ ţađ verđi Bandaríkin, Panama eđa Hondúras.

Mörgum ţćtti eflaust skemmtilegt ađ sjá Sýrlendinga etja kappi viđ Bandaríkjamenn um sćti í Rússlandi en hvort ţađ gerist verđur tíminn ađ leiđa í ljós.

Hér ađ neđan má sjá mörkin úr leiknum og gríđarleg fagnađarlćti Sýrlendinga eftir mark Al Somah

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
ţriđjudagur 19. september
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
15:58 Tékkland-Ţýskaland
fimmtudagur 21. september
Pepsi-deild karla
16:30 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Spánn
00:00 Norđur-Írland-Eistland
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq