Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   fim 05. október 2017 22:15
Orri Rafn Sigurðarson
Katrín Ásbjörns: Hefðum átt að vinna þennan leik
Katrín Ásbjörns í leik með Stjörnunni
Katrín Ásbjörns í leik með Stjörnunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Rossiyanka áttust við í 32-liða úrslitum meistaradeildarevrópu kvenna í kvöld en leikurinn endaði 1-1. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði mark Stjörnunar í fyrri hálfleik úr víti og ljóst er að verkefni verður erfitt út í Rússlandi.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Rossiyanka

„Það er alveg rétt við hérna spiluðum vel í fyrri hálfleik og mér fannst við hefðum átt að vinna þennan leik en það er bara smá svekkelsi en það er margt jákvætt sem við tökum úr þessum leik en við erum að fara taka þær í næstu viku það er bara þannig"
Sagði Katrín Ásbjörnsdóttir eftir leik

„Við sofnum aðeins á verðinum en þær eru ekki að fá mörg færi í dag við höldum mest í boltann og við erum að gefa þeim færinn með því að missa boltann á miðjunni"

„Við þurfum bara vinna betur í sóknarleiknum koma okkur í boxið og gera bara betur næst"
Stjarnan Stjórnaði nánast allan leikinn fyrir utan 5 mínútur í upphafi seinni hálfleiks og fengu á sig klaufalegt mark

„Þetta er bara högg það jafnar sig í vikunni þetta er bara högg það jafnar sig í vikunni og ég verð klár í næsta leik"
Sagði Katrín grjóthörð en hún fékk slæmt högg í fyrri hálfleik

„Við vissum bara lítið um þær og það kom ekkert á óvart þannig séð við vissum að þær voru þéttar til baka með fimm manna varnar línu, þær voru líkamlega sterkar og voru ekkert að gefa eftir en að sjálfu sér kom ekkert á óvart"

„Við þekkjum þetta svo lítið,við erum nátturlega algjörir víkingar hérna á Íslandi þegar vð vorum i Króatíu voru öll liðin sem við kepptum við þar með algjöran aumingjaskap og lágu í grasinu"
Rússarnir voru farnir að tefja og vera með allskonar leiðindi í lok leiks fengu til að mynda gult fyrir fara ekki af velli þegar skipting átti sér stað.

Ljóst er að Stjarnan á erfitt verkefni fyrir höndum en með sömu spilamennsku og í dag munu þær klára þetta Rússneska lið
Athugasemdir
banner
banner