Bayern hefur áhuga á Jackson - Isak ekki að fara að spila æfingaleiki - Höjlund á blaði Milan
Innkastið - Þjálfarar að gera dýrkeypt mistök
Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda
Tveggja Turna Tal - Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Turnar segja sögur: El Fenomeno
Útvarpsþátturinn - Verslunarmannahelgin með Túfa
Leiðin úr Lengjunni - Ekkert batnar í Árbænum og HK féll á stóra prófinu
Enski boltinn - Vægast sagt athyglisvert sumar hjá Newcastle
Enski boltinn - Liverpool að smíða ofurlið
Hugarburðarbolti Upphitun > Allt um Enska og Fantasy
Enski boltinn - Tottenham verður besta liðið í Evrópu
Innkastið - Skúrkur, vondur veggur og vonbrigði
Uppbótartíminn - Lygilegt hjá Ljónynjum, Blikar í toppmálum og fallbaráttan harðnar
Lokakaflinn nálgast í neðri deildum
Enski boltinn - Chelsea eina liðið með allt galleríið
Tveggja Turna Tal - Jónas Grani Garðarsson
Leiðin úr Lengjunni: Völsungur með stórsigur á mærudögum og HK færist nær toppnum
Útvarpsþátturinn - Niko, glugginn opinn og umdeilt VAR
Enski boltinn - Staðan tekin þegar stutt er í veisluna
Grasrótin - 13. Umferð, "Þrotur" Vogum sofna í gasmengun
Leiðin úr Lengjunni: Amin Cosic kveður með stæl og deildin tekur á sig mynd
   lau 05. desember 2015 13:40
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Enska hringborðið - Liverpool og Klopp
Mynd: Fótbolti.net
Enska hringborðið var á dagskrá á X-inu FM 97,7 í dag en gestur var Kristján Atli Ragnarsson af kop.is.

Hann ræddi við Elvar Geir Magnússon og Magnús Má Einarsson en umræðuna má heyra í heild í spilaranum hér að ofan.

Aðaláhersla var lögð á umræðu um Liverpool og Jurgen Klopp en einnig var rætt um deildina í heild sinni og hvort gæðin séu minni en áður.

Upptaka af þættinum í heild kemur inn á síðuna og á Vísi síðar í dag.
Athugasemdir
banner