Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mið 06. mars 2013 18:10
Elvar Geir Magnússon
Myndband: Dermot Gallagher um rauða spjaldið
Írinn Dermot Gallagher, fyrrum FIFA-dómari, tjáði sig við BBC um rauða spjaldið sem Nani fékk gegn Real Madrid í gær. Að hans mati var ekki um brottvísun að ræða í broti portúgalska leikmannsins.


Athugasemdir
banner
banner