Írinn Dermot Gallagher, fyrrum FIFA-dómari, tjáði sig við BBC um rauða spjaldið sem Nani fékk gegn Real Madrid í gær. Að hans mati var ekki um brottvísun að ræða í broti portúgalska leikmannsins.
Athugasemdir