Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
Steini um leikhléið: Sýndi það hvernig þær litu á leikinn
Guðrún: Var bara að njóta þess að vera við hliðina á henni
Karólína sá boltann inni: Hélt ég væri að fara að skora
Sveindís: Ég gæti spilað annan leik núna
Emilía Kiær: Með mjög góða einstaklinga sem spila í Barcelona og Lyon
Ingibjörg stolt: Þær vita hvað þetta þýðir mikið fyrir mig
Siggi Höskulds: Hrikalega sáttur með ungu strákana
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
   fös 06. júní 2014 22:43
Elvar Geir Magnússon
Gulli Jóns: Vissulega sérstakt að mæta HK
Gunnlaugur Jónsson.
Gunnlaugur Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er sérstaklega ánægður með þessi úrslit. Þessi leikur sem slíkur var ekki sérstakur. Ég var ánægður með fyrri hálfleik en við vorum slakir í seinni hálfleik," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA.

ÍA er með 9 stig í 1. deildinni eftir 2-0 sigur gegn HK í kvöld.

„HK er með öflugt lið og við vissum það. Þeir eru hraðir í framlínunni en voru ekki að skapa sér mörg færi. Vörnin okkar hélt vel."

Gunnlaugur þjálfaði HK í fyrra. Var öðruvísi tilfinning að leika gegn þeim en öðrum liðum?

„Það hafa verið talsverðar breytingar á liðinu en jú það er sérstakt að mæta liði sem er svona stutt síðan maður var hjá," sagði Gunnlaugur en viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner