Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
   sun 06. september 2015 22:27
Arnar Daði Arnarsson
Tíu þúsund Íslendingar syngja "Ferðalok"
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tæplega tíu þúsund Íslendingar sungu með laginu "Ferðalok" - eftir að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafði tryggt sér farseðilinn á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi á næsta ári.

Lestu um leikinn: Ísland 0 -  0 Kasakstan

Í sjónvarpinu hér að ofan er myndband af íslenska landsliðinu fagna sigrinum og í leiðinni þakka öllum áhorfendum á vellinum fyrir stuðninginn sem var ólýsanlegur í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner