West Ham hefur áhuga á Zirkzee - Disasi áfram úti í kuldanum - Casadó orðaður við Chelsea og Arsenal
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
Sölvi Geir: Þakklæti sem er mér efst í huga
Halldór Árna: Við höfum átt marga góða hálfleiki
Oliver Ekroth: Á endanum erum við meistarar og allt annað skiptir ekki máli
Rúnar Kri: Versta sem ég hef séð frá okkur í sumar
Jón Þór: Markmaðurinn kýlir Tufa frá mínu sjónarhorni
Haddi Jónasar: Ákváðum að hafa Viðar ekki í hópnum
   sun 06. september 2015 22:27
Arnar Daði Arnarsson
Tíu þúsund Íslendingar syngja "Ferðalok"
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tæplega tíu þúsund Íslendingar sungu með laginu "Ferðalok" - eftir að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafði tryggt sér farseðilinn á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi á næsta ári.

Lestu um leikinn: Ísland 0 -  0 Kasakstan

Í sjónvarpinu hér að ofan er myndband af íslenska landsliðinu fagna sigrinum og í leiðinni þakka öllum áhorfendum á vellinum fyrir stuðninginn sem var ólýsanlegur í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner