
Tæplega tíu þúsund Íslendingar sungu með laginu "Ferðalok" - eftir að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafði tryggt sér farseðilinn á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi á næsta ári.
Lestu um leikinn: Ísland 0 - 0 Kasakstan
Í sjónvarpinu hér að ofan er myndband af íslenska landsliðinu fagna sigrinum og í leiðinni þakka öllum áhorfendum á vellinum fyrir stuðninginn sem var ólýsanlegur í kvöld.
Athugasemdir