Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
   mið 07. janúar 2015 13:00
Magnús Már Einarsson
Suso fer frá Liverpool til AC Milan
Ferli Suso hjá Liverpool er að ljúka en hann er að ganga til liðs við AC Milan.

Suso hefur samþykkt fjögurra ára samning hjá ítalska félaginu.

Spænski miðjumaðurinn verður samningslaus í sumar en óljóst er hvort hann fari strax til AC Milan eða í sumar.

Suso er 21 árs gamall en hann hefur spilað tuttugu leiki með Liverpool á ferli sínum.

Síðasti leikur Suso með Liverpool var gegn Middlesbrough í deildabikarnum í september.
Athugasemdir
banner
banner