Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
banner
   fim 07. janúar 2016 13:36
Gunnar Birgisson
Landsliðshópurinn gegn Bandaríkjunum - Eiður í báðum hópum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback, landsliðsþjálfarar Íslands, tillkynntu rétt í þessu hópinn sem mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles þann 31. janúar næstkomandi.

Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því vantar marga fastamenn í íslenska liðið. Gert er svo ráð fyrir því að fleiri leikmenn úr Abu Dhabi verkefninu verði kallaðir inn í þennan hóp.

Markverðir:
Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)
Ögmundur Kristinsson (Hammarby)

Varnarmenn:
Ari Freyr Skúlason (OB)
Hallgrímur Jónasson (OB)
Hjörtur Hermannsson (PSV Eindhoven)
Birkir Már Sævarsson (Brann)

Miðjumenn:
Rúnar Már Sigurjónsson (GIF Sundsvall)
Oliver Sigurjónsson (Breiðablik)
Arnór Smárason (Hammarby)
Guðmundur Þórarinsson (Nordsjælland)
Kristinn Steindórsson (GIF Sundsvall)
Eiður Smári Guðjohnsen (Án félags)

Framherjar:
Aron Elís Þrándarson (Álasund)

Athugasemdir
banner
banner
banner