Grealish samþykkir að fara til Everton - Guehi er til sölu fyrir rétt verð - Milan í viðræðum um Höjlund
Orri Hrafn: Hausinn var á KR frá fyrsta augnabliki
Magnús Már: Við höfum lent í því áður að vera komnir fyrir neðan strik
Óskar Hrafn: Það er nú ekki ennþá orðið ljóst hversu mikið sannleikskorn var í því
Sigurður Bjartur: Heimir kveikti í mannskapnum með því að fá rautt spjald
Lárus Orri: Heimir er að kveikja í pleisinu
Kjartan Henry: Þeir sem þekkja mig vita að ég fíla svona hluti
Voru að reyna læra af Arnari - „Stundum þarf maður að suffera og mér fannst við gera það"
Jökull um dómgæsluna í kvöld - „Víkingar fá að kalla dómara svindlara og að það sé herferð gegn félaginu"
Víkingur fékk neitun frá KSÍ um frestun - „Mér finnst skrítið að KSÍ geti ekki stutt aðeins betur við félögin"
Orri Sigurður um fyrri hálfleikinn: Jaðarsólin er erfið
Túfa: Þegar þú hleypur maraþon þá gefuru í undir lokin
Dóri Árna: Yfirburðirnir stjarnfræðilegir þar til á 70. mínútu
Hallgrímur Jónasson: Eins og menn væru í krummaskóm
Þorlákur: Hélt að þetta væri að sigla í jafntefli
Rúnar: Fram heilt yfir miklu betra fótboltalið
Davíð Smári: Hver einasti leikur spilast nánast eins og úrslitaleikur í bikar
Alli Jói: Seinni hálfleikurinn stórskemmtilegur
Venni: Jöfnunarmarkið gjörsamlega kolólöglegt
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
   mán 07. maí 2018 21:43
Egill Sigfússon
Gústi Gylfa: Vitum það að það eru bara tveir leikir búnir
Gústi Púst er með Blikana á toppnum
Gústi Púst er með Blikana á toppnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik sigraði FH 3-1 í Kaplakrika í kvöld og sitja einir á toppi deildarinnar með 6 stig eftir tvær umferðir. FH eru í 7. sæti með 3 stig eftir tvær umferðir.

Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks var mjög ánægður með leik sinna manna í dag en sagði þó að liðið ætlaði ekkert að fara neitt frammúr sér.

„Ef það væri í lok tímabils væri ég mjög sáttur, við verðum að halda áfram."

Jonathan Hendrickx fékk gult spjald fyrir fögnuð en Gústa fannst það rosalega soft dómur.

„ Að mér skilst þá má þetta ekki en mér finnst þetta af og frá, hann er ekki að sýna neina óvirðingu eða neitt."
Athugasemdir