Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
Eiður Aron um stuðninginn í kvöld: Ég kem svo fáum orðum að
Besta markið á ferlinum - „Þvílíkur dagur að gera það"
Gunnar Jónas: Sammi er örugglega búinn að brugga eitthvað
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
   þri 07. júlí 2015 13:00
Magnús Már Einarsson
Dagný Brynjars: Nýtt met á Selfossvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mín ósk var að fá heimaleik," sagði Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfyssinga eftir að ljóst var að liðið spilar á heimavelli í undanúrslitum Borgunarbikarsins.

Selfoss mætir annað hvort KR eða Val en þessi lið mætast í 8-liða úrslitunum á laugardag.

„Bikarleikur er allt öðruvísi en deildarleikur. Þetta eru svipuð lið og þetta verður hörkuleikur, sama hverja við fáum."

Selfoss fór alla leik í bikarúrsliatleik í fyrra eftir að hafa unnið Fylki á útivelli í undanúrslitunum. Dagný býst við að stemningin verði mikil á Selfossi í kringum undanúrslitaleikinn í lok mánaðarins.

„Ég er ánægðust með að við fáum að spila á Selfossi fyrir framan bæjarfélagið og sveitarfélagið í kring. Það verður gaman að fylla stúkuna og ég reikna með að nýtt met verði sett á Selfossvelli."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner