Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
Jóhannes Karl: Mikið að gera við að þjálfa
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Óskar Hrafn: Þetta var það minnsta sem við áttum skilið
Andri Rúnar: Fullt hús stiga og fulla ferð áfram
Túfa: Af hverju er dæmt víti fyrir brot sem er fyrir utan teig?
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jökull sáttur: Mér er alveg sama hvort að þessir gæjar skori eða ekki
Jói Bjarna: Þetta eru engir hafsentar en þeir gerðu ógeðslega vel
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
Haddi: Nú sleikjum við sárin fyrsta hálftímann á leiðinni heim
Gummi Magg: Ætlaði bara að breyta leiknum
Rúnar Kristins: Gaui Þórðar sagði það alltaf í gamla daga
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Dóri Árna: Stórfurðulega dæmdur leikur en við vorum sjálfum okkur verstir
Láki: Er ekki að ætlast til þess að við vinnum þá alla daga vikunnar
   þri 07. júlí 2015 13:00
Magnús Már Einarsson
Dagný Brynjars: Nýtt met á Selfossvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mín ósk var að fá heimaleik," sagði Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfyssinga eftir að ljóst var að liðið spilar á heimavelli í undanúrslitum Borgunarbikarsins.

Selfoss mætir annað hvort KR eða Val en þessi lið mætast í 8-liða úrslitunum á laugardag.

„Bikarleikur er allt öðruvísi en deildarleikur. Þetta eru svipuð lið og þetta verður hörkuleikur, sama hverja við fáum."

Selfoss fór alla leik í bikarúrsliatleik í fyrra eftir að hafa unnið Fylki á útivelli í undanúrslitunum. Dagný býst við að stemningin verði mikil á Selfossi í kringum undanúrslitaleikinn í lok mánaðarins.

„Ég er ánægðust með að við fáum að spila á Selfossi fyrir framan bæjarfélagið og sveitarfélagið í kring. Það verður gaman að fylla stúkuna og ég reikna með að nýtt met verði sett á Selfossvelli."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner