Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   mán 07. september 2015 20:13
Baldvin Kári Magnússon
Fanndís: Gerist ekki sætara en þetta
Fanndís skoraði sigurmark leiksins
Fanndís skoraði sigurmark leiksins
Mynd: Fótbolti.net
„Tilfinningin er gríðarlega góð. Þetta gerist ekki sætara en þetta“. Sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 2-1 sigur á Þór/KA sem tryggði Blikum Íslandsmeistaratitilinn árið 2015.

Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  2 Breiðablik

„Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfeik eftir að við skoruðum fyrra markið. Þá vissi maður að við værum að fara taka þetta og gerðum það þokkalega sannfærandi fannst mér.“

„Það var mjög mikill vindur hérna í fyrri hálfeik. Við þurftum bara að vinna úr því. Við fáum á okkur klaufalegt mark en það skiptir ekki máli. Við skoruðum tvö mörk í seinni hálfleik og það skilur liðin að.“

Hvað var það sem skilaði Íslandsmeistaratitlinum?
„Ég myndi segja gríðarlega góð liðsheild. Það skiptir ekki máli hvort það voru leikmennirnir inná þeir sem voru útaf, þjálfarinn eða þeir sem standa bakvið liðið. Það voru allir að stefna í sömu átt og það skilaði sér.“

Nánar er rætt við Fanndísi í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner