Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   fim 07. september 2017 21:53
Egill Sigfússon
Guðjón Orri: Þetta var ekki mikið fyrir augað
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Selfoss sótti stig á Laugardalsvöll í leik þar sem gerðist lítið markvert.
Guðjón Orri markmaður Selfyssinga var sáttur með varnarleik sinna manna.

„Við vorum fínir varnarlega, gerðum ágætis hluti fram á við en mér fannst vanta herslumunin til að koma inn marki í dag. Eins og Tómas Þór sagði í spánni, fólk hefur kannski haldið sér á einhverjum öðrum leik en þetta var ekki mikið fyrir augað held ég."

Guðjón segir rétt eins og Hlynur að síðustu 2 leikirnir sé uppá stoltið og ætlar að ná 6 stigum úr þeim þrátt fyrir að þeir, líkt og Fram séu ekki að berjast um neitt nema stigin.

„Í rauninni er þetta bara spurning um að mæta í leikina, gera sitt besta og ná í sem flest stig. Það eru tveir leikir eftir og við verðum að taka sex stig, það væri gaman að klára þetta þannig."
Athugasemdir
banner