City horfir til Bruno og Reijnders - Chelsea vill Rodrygo - Leeds hyggst selja Meslier
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
Cecilía Rán: Skiptir sköpum að hafa svona gæðaleikmann
Steini: Er ráðinn til þess að taka erfiðar ákvarðanir
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
Rúnar Kristins: Tvær mínútur ofsalega lítið miðað við tafirnar í leiknum
Rúnar Már: Þegar þú hittir hann vel finnur þú það um leið
Jói Bjarna skoraði glæsilegt mark - „Auðvitað lætur maður vaða"
Haddi: Allir sem sjá þetta munu segja að þetta sé hárrétt ákvörðun hjá dómaranum
Óskar Hrafn: Mun finna fyrir óþægindum þegar hann tannburstar sig ef þetta var ekki rétt
Patrick Pedersen: Við hefðum getað klárað leikinn
   fim 07. september 2017 21:53
Egill Sigfússon
Guðjón Orri: Þetta var ekki mikið fyrir augað
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Selfoss sótti stig á Laugardalsvöll í leik þar sem gerðist lítið markvert.
Guðjón Orri markmaður Selfyssinga var sáttur með varnarleik sinna manna.

„Við vorum fínir varnarlega, gerðum ágætis hluti fram á við en mér fannst vanta herslumunin til að koma inn marki í dag. Eins og Tómas Þór sagði í spánni, fólk hefur kannski haldið sér á einhverjum öðrum leik en þetta var ekki mikið fyrir augað held ég."

Guðjón segir rétt eins og Hlynur að síðustu 2 leikirnir sé uppá stoltið og ætlar að ná 6 stigum úr þeim þrátt fyrir að þeir, líkt og Fram séu ekki að berjast um neitt nema stigin.

„Í rauninni er þetta bara spurning um að mæta í leikina, gera sitt besta og ná í sem flest stig. Það eru tveir leikir eftir og við verðum að taka sex stig, það væri gaman að klára þetta þannig."
Athugasemdir
banner