þri 07.nóv 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Diego í liði umferðarinnar á Spáni
watermark Diego á æfingu með íslenska landsliðinu í Katar í dag.
Diego á æfingu með íslenska landsliðinu í Katar í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Diego Jóhannesson, leikmaður Real Oviedo og íslenska landsliðsins, er í liði umferðarinnar í spænsku B-deildinni.

Diego var öflugur í 3-2 sigri Real Oviedo á Lugo á sunnudaginn.

Í gær var Diego kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi leiki gegn Katar og Tékklandi eftir að Birkir Már Sævarsson meiddist.

Diego spilaði sinn eina landsleik til þessa í janúar 2016 gegn Bandaríkjunum en hann gæti nú fengið annað tækifæri með íslenska landsliðinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar