banner
ţri 07.nóv 2017 19:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Eigandi West Ham: Moyes var besti kosturinn
Mynd: NordicPhotos
David Moyes var í dag ráđinn stjóri West Ham og mun hann stýra liđinu út ţetta leiktímabil.

Moyes tekur viđ starfinu af Slaven Bilic sem var látinn taka pokann sinn eftir dapra byrjun á tímabilinu.

Stuđningsmenn West Ham eru flestir nokkuđ áhyggjufullir vegna ráđningu Moyes ţar sem hann hefur ekki stađiđ sig vel í síđustu störfum sínum. Síđast var hann stjóri Sunderland á síđasta tímabili, en hann hćtti ţar eftir ađ liđiđ féll úr ensku úrvalsdeildinni.

David Gold, annar eiganda West Ham, hefur tjáđ sig um ráđningu Moyes. Hann segir ađ Skotinn hafi veriđ besti kosturinn.

„Hann er reynslumikill og ţađ er líklega ađalástćđan fyrir ţví ađ réđum hann, ţetta er fullkomiđ starf fyrir hann og hann er fullkominn fyrir okkur," sagđi Gold viđ Sky.

„Ég er mjög ánćgđur, hann var besti kosturinn í stöđunni og hann mun vonandi hjálpa okkur ađ breyta stöđunni."

Sjá einnig:
Moyes: Hungrađur í ađ gera rétta hluti
Stöđutaflan England
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 12 11 1 0 40 7 +33 34
2 Man Utd 12 8 2 2 27 6 +21 26
3 Chelsea 12 8 1 3 23 10 +13 25
4 Tottenham 12 7 2 3 20 9 +11 23
5 Liverpool 12 6 4 2 24 17 +7 22
6 Arsenal 12 7 1 4 22 16 +6 22
7 Burnley 12 6 4 2 12 9 +3 22
8 Watford 12 5 3 4 19 21 -2 18
9 Brighton 12 4 4 4 13 13 0 16
10 Huddersfield 12 4 3 5 8 17 -9 15
11 Newcastle 12 4 2 6 11 14 -3 14
12 Leicester 12 3 4 5 16 18 -2 13
13 Bournemouth 12 4 1 7 11 14 -3 13
14 Southampton 12 3 4 5 9 14 -5 13
15 Stoke City 12 3 4 5 15 24 -9 13
16 Everton 12 3 3 6 12 24 -12 12
17 West Brom 12 2 4 6 9 18 -9 10
18 West Ham 12 2 3 7 11 25 -14 9
19 Swansea 12 2 2 8 7 15 -8 8
20 Crystal Palace 12 1 2 9 6 24 -18 5
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar